Dýrið í mér

Dýrið í mér
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)

Dýrið í mér,
það brýst út,
þegar ég rumska,
vakna af vöku,
tæjurnar titra,
slitróttar myndir,
en ekki tala um þetta.

Dýrið í mér,
það þyrstir í blóð,
vöðvarnir þrútna,
æðarnar þrengjast,
ég gugna á ánni,
sekk dýpra og dýpra,
en ekki tala um þetta.

Dýrið í mér,
það gengur laust,
ég elska tægjur,
morð eru í tísku,
ó víman er æði,
ég sekk dýpra,
dýrið tekur flösku,
drekkur eitthvað og deyr.

[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]