Flekaðu mig
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)
Það er kominn tími til að dreifa sæðinu,
það er kominn tími til að gera veggina hvíta,
það er kominn tími til að dreifa sæðinu,
það er kominn tími til að rífa í sundur
… flekaðu mig!
Þú ert dauð, samt liggurðu hjá mér,
þú ert dauð, samt stynur þú með,
þú ert plast, ég ríf í mig augu,
þú ert dauð, opinn til reiðu
… flekaðu mig!
[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]














































