Gunni kóngur

Gunni kóngur
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)

Gunni kóngur á haugunum
gramsandi í hrúgunum,
ég hafði aldrei séð hann brosa fyrr
en svo fann hann tja-tja-tjaldið.
Krakkar og kelling inn í bíl,
haugarnir eru happdrætti,
þau hlakka til alla vikuna
að komast á haugana um helgina.
Þeir lokuðu hann burtu frá haugunum,
þeir lokuðu fyrir gamanið,
þess vegna drap hann krakkana
og fór með þá á haugana.

[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]