Ímelda Markos

Ímelda Markos
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)

Yfirdráttarheimildin er skelfileg,
Ímelda Markos á samt fleiri skó en ég.

Staðreynd er að við erum dýr,
gráðug dýr, okkur langar í
Ímelda Markos.

Þeir segja þig á svarta listann nú,
Ímelda Markos á samt fleiri skó en þú.

[af plötunni Dr. Gunni – Stóri hvellur]