Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar – Efni á plötum

Bítlaárin ‘60 – ’70: ’68 kynslóðin skemmtir sér – ýmsir
Útgefandi: Aðalstöðin, Ólafur Laufdal
Útgáfunúmer: Aðalstöðin Ólafur Laufdal 001
Ár: 1996
1. Ari Jónsson, Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason og Björgvin Halldórsson – Áratugur æskunnar; Long and winding road / All my loving / Black is black / Reach out I’ll be there / You’ve lost that loving feeling / It’s not unusual
2. Söngsystur – Please Mr. Postman
3. Pálmi Gunnarsson – Unchained melody
4. Björgvin Halldórsson og Ari Jónsson – Ballöður Bítlanna; Golden slumbers / You never give me your money / For noone / Let it be / Hey jude
5. Bjarni Arason – Bridge over troubled water
6. Söngsystur – Söngkonur Bítlatímans; You don’t have to say you love me / You keep me hanging on / You’re my world / Stop in the name of love / Ain’t no mountain high enough
7. Ari Jónsson – Söknuður / Got to get you into my life
8. Pálmi Gunnarsson – Everlasting love
9. Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson og Söngsystur – Blóm og friður; Lucy in the sky with diamonds / With a little help from my friends / All you need is love / Aquarius; Let the sunshine in / Those were the days: northern songs
10. Björgvin Halldórsson – You’ll never walk alone
11. Pálmi Gunnarsson, Björgvin Halldórsson, Ari Jónsson, Söngsystur og Bjarni Arason – Glaumbæjarstuð; Dancing in the street / Satisfaction / Sha-la-la-la-lee / Do you love me / You can’t hurry love / I saw her standing there / Birthday / You really got me / Rock’n roll music /Twist and shout

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Ari Jónsson – söngur
Bjarni Arason – söngur
Söngsystur:
– Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – söngur
– Jóna Grétarsdóttir – söngur
– Katrín Hildur Jónasdóttir – söngur
– Lóa Björk Jóelsdóttir – söngur
– Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Gísli Magnason – raddir
hljómsveit leikur undir stjórn Gunnars Þórðarsonar:
– Þórir Baldursson – píanó
– Jón Kjell Seljeseth – hljómborð
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar
– Gunnar Þórðarson – gítarar
– Ásgeir Steingrímsson – trompet
– Kristinn Svavarsson – altó og baritón saxófónar 
– Vilhjálmur Guðjónsson – tenór saxófónn