Hljómsveit Jóhanns Möller (1941)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Hljómsveit Jóhanns Möller sem lék fyrir dansi í uppsveitum Borgarfjarðar sumarið 1941. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, og annað sem ætti heima í umfjöllun um sveitina.