Hljómsveit Jónasar Margeirs Ingólfssonar (2004)

Hljómsveit Jónasar Margeirs Ingólfssonar starfaði vorið 2004 en sveitin lék þá í æskulýðsmessu í Dómkirkjunni. Um svipað leyti hafði Zakarías Gunnarsson komið fram með Jónasi í samstarfi æskulýðsstarfs Dómkirkjunnar og Neskirkju en ekki liggur fyrir hvort hann var meðlimur þessarar hljómsveitar.

Frekari upplýsingar óskast um þessa hljómsveit, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan, hversu lengi hún starfaði o.s.frv.