Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar – Efni á plötum

Skapti Ólafsson – Ef að mamma vissi það / Syngjum dátt og dönsum [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 117
Ár: 1957
1. Ef að mamma vissi það
2. Syngjum dátt og dönsum

Flytjendur:
Skapti Ólafsson – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Gunnar Reynir Sveinsson – trommur
– Pétur Jónsson – baritón saxófónn
– Donald Walker – bassi
– Magnús Ingimarsson – gítar
– Magnús Randrup – tenór saxófónn


ingibjorg-smith-nu-liggur-vel-a-mer-oflIngibjörg Smith – Áður í iðgrænum lundi / Nú liggur vel á mér
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1464
Ár: 1958
1. Áður í iðgrænum lundi
2. Nú liggur vel á mér

Flytjendur:
Ingibjörg Smith – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Magnús Ingimarsson – gítar
– Pétur Urbancic – kontrabassi
– Þórður Hafliðason – bongótrommur og slagverk
– Gísli Ferdinandsson – þverflauta


Sigrún Jónsdóttir – Marina / Vögguvísa [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon DK 1516
Ár: 1960
1. Marina
2. Vögguvísa

Flytjendur:
Sigrún Jónsdóttir – söngur
kvartett Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Karíus og Baktus – Barnaleikrit með söngvum [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 509
Ár: 1965
1. 1. þáttur
2. 2. þáttur
3. 3. þáttur
4. 4. þáttur

Flytjendur:
Sigríður Hagalín – söngur og leikur
Helga Valtýsdóttir – söngur og leikur
Helgi Skúlason – sögumaður
hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur] 


Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson & Anna Vilhjálms [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 514
Ár: 1966
1. Það er bara þú
2. Bara fara heim
3. Elsku Stína
4. Ég bíð við bláan sæ

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi
Garðar Karlsson – gítar og mandólín
Alfreð Alfreðsson – trommur
Anna Vilhjálms – söngur og raddir
félagar úr strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands – strengir
Magnús Ingimarsson – orgel

 


Ómar Ragnarsson – Gamanvísur og annað skemmtiefni hljóðritað að viðstöddum áheyrendum
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 007
Ár: 1966
1. Kappakstur
2. Hjólabragur
3. Rafvirkjavísur
4. Bjargráðin
5. Greyið Jón
6. Halló Dagný
7. Hott, hott á hesti
8. Karlarnir heyrnarlausu
9. Skíðakeppnin
10. Amma húlar
11. Stjórnmálasyrpa
12. Ökuferðin
13. Halló mamma

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Magnús Ingimarsson – píanó
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó
hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Úrslitalögin í Danslagakeppni Útvarpsins – ýmsir
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG-008
Ár: 1966
1. Savanna-tríóið – Anna María
2. Elly Vilhjálms – Reykjavíkurdætur
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Bréfið
4. Björn R. Einarsson – Ég vildi
5. Anna Vilhjálms – Við laufaþyt í lundi
6. Óðinn Valdimarsson – Aðeins vegna þín
7. Ragnar Bjarnason – Lipurtá
8. Helena Eyjólfs – Sem ljúfur draumur
9. Þorvaldur Halldórsson – Ólafur sjómaður
10. Sigurður Ólafsson – Dönsum og syngjum saman
11. Elly Vilhjálms – Vinarhugur
12. Berti Möller – Anna-Maja

Flytjendur:
Savanna tríóið:
– Þórir Baldursson – söngur og gítar
– Björn Björnsson – söngur og gítar
– Troel Bendtsen – söngur og gítar
Elly Vilhjálms – söngur
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur
Björn R. Einarsson – söngur
Anna Vilhjálmsdóttir – söngur
Óðinn Valdimarsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Þorvaldur Halldórsson – söngur
Sigurður Ólafsson – söngur
Berti Möller – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – orgel og píanó
– Vilhjálmur Vilhjálmsson – bassi
– Birgir Karlsson – gítar
– Garðar Karlsson – gítar
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Grettir Björnsson – harmonikka
– Halldór Pálsson – þverflauta
– Árni Elfar – básúna
– Björn R. Einarsson – básúna


Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Þuríður & Vilhjálmur [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 531
Ár: 1968
1. Ég bið þig
2. S.O.S. ást í neyð
3. Ég er í ”ofsastuði”
4. Bónorðið

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur og bassi
Magnús Ingimarsson – orgel
Alfreð Alfreðsson – trommur
Birgir Karlsson – gítar
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Jón Sigurðsson – trompet


Ómar Ragnarsson – Gáttaþefur á jólaskemmtun með börnunum
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 019 / IT 061
Ár: 1968 / 2001
1. Gáttaþefur gægist hér inn
2. Einn, tveir, áfram gakk
3. Af því að það eru jól
4. Jólasveinn, haltu í höndina á mér
5. Jólalagasyrpa; Bráðum koma blessuð jólin / Adam átti syni sjö / Nú skal segja
6. Aha, sei-sei, ja-já
7. Gamli Leppalúði
8. Jólasveina rabb
9. Litla jólabarn
10. Jólalagasyrpa; Aðfangadagskvöld / Gekk ég yfir sjó og land
11. Allir hanar gala
12. Gáttaþefur kveður

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
telpnakór úr Álftamýrarskóla – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Þuríður Sigurðardóttir [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 539
Ár: 1969
1. Ég á mig sjálf
2. Ég ann þér enn

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – píanó og raddir
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Vilhjálmur Vilhjálmsson – bassi og raddir
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur


Vilhjálmur Vilhjálmsson – Hún hring minn ber / Árið 2012 [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 540
Ár: 1969
1. Hún hring minn ber
2. Árið 2012

Flytjendur:
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur og bassi
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Birgir Karlsson – gítar
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – strengir
kór – söngur


Vilhjálmur og Elly Vilhjálms – Systkinin Vilhjálmur og Elly syngja saman
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 020 / IT 133
Ár: 1969 & 1979 / 2006
1. Ramóna
2. Sumarauki
3. Ein ég vaki
4. Fátt er svo með öllu illt
5. Heimkoma
6. Ljúfa líf
7. Ástarsorg
8. Minningar
9. Ég fer í nótt
10. Langt, langt út í heim
11. Ó, að það sé hann
12. Alparós

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur og raddir
Elly Vilhjálms – söngur og raddir
Magnús Ingimarsson – píanó og orgel
Árni Scheving – bassi, víbrafónn og óbó
Pétur Östlund – trommur
Birgir Karlsson – gítar og mandólín
strengja- og blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – strengir og brass
kór – söngur
Sigríður Maggý Magnúsdóttir – raddir
Jósef Magnússon – þverflauta
Jón Sigurðsson – trompet
Rúnar Georgsson – þverflauta
Andrés Ingólfsson – saxófónn
Björn R. Einarsson – básúna
Grettir Björnsson – kordovox
Jónas Dagbjartsson – fiðla
Þorvaldur Steingrímsson – fiðla
félagar úr Fóstbræðrum söngur
Kammerkórinn – söngur
Kennaraskólakórinn söngur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Verkstæði jólasveinanna – úr barnaleikriti
Útgefandi: SG-hljómplötur / Spor
Útgáfunúmer: SG 070 / SGCD 070
Ár: 1973 / 1994
1. Upphafskynning
2. Gáttaþefur
3. Leitin að jólasveinunum
4. Komið á áfangastað
5. Á verkstæði jólasveinanna
6. Jólasveinar velja gjafir
7. Óvæntir gestir detta inn
8. Krakkar mínir komið þið sæl

Flytjendur:
Helgi Skúlason – leikur
Brynja Benediktsdóttir – leikur
Klemenz Jónsson – leikur
Helga Valtýsdóttir – leikur
Indriði Waage – leikur
Þorgrímur Einarsson – leikur
Bessi Bjarnason – leikur
Ómar Ragnarsson – leikur og söngur
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Áfram stelpur – úr söngleik
Útgefandi: Aðall / Tónlistarfélagið Strengir
Útgáfunúmer: A1 001 / [án útgáfunúmers]
Ár: 1975 / 2005
1. Söngur um kvenmannslausa sögu Íslendinga
2. Framtíðardraumar
3. Síðast sumarblómið
4. Sagan af Gunnu og Sigga
5. Brói vælir í bólinu
6. Í eðli þínu ertu bara reglulega kvenleg, Signý
7. Ertu nú ánægð
8. Gullöldin okkar var ekki úr gulli
9. Hvers vegna þegjum við þunnu hljóði
10. Þyrnirós
11. Í Víðihlíð
12. Deli að djamma
13. Einstæð móðir í dagsins önn
14. Íslands fátæklingar (1101 árs)
15. Áfram stelpur (Í augsýn er nú frelsi)

Flytjendur:
Margrét Helga Jóhannsdóttir – söngur
Kristín Á. Ólafsdóttir – söngur
Sigrún Björnsdóttir – söngur
Guðrún Alfreðsdóttir – söngur
Steinunn Jóhannesdóttir – söngur
Bríet Héðinsdóttir – söngur
Anna Kristín Arngrímsdóttir – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Árni Scheving – víbrafónn
– Birgir Karlsson – gítar
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Magnús Ingimarsson – píanó 
– Pálmi Gunnarsson – bassi

 

Fjórtán Fóstbræður – Fjórtán Fóstbræður
Útgefandi: Fjórtán Fóstbræður
Útgáfunúmer: FF001
Ár: 1975
1. Gömul rómantík, syrpa af lögum úr gömlum revíum: Stebbi / Ég er maðurinn henn Jónínu hans Jóns / Maður nú er það svart / Snaps skaltu fá / Ó Jósep, Jósep / Gömul rómantík
2. Á hörpunnar óma, syrpa af gömlum hægum völsum: Á hörpunnar óma / Þú ert ævilangt unnustan mín / Er írsku augun brosa / Nú veit ég / Ramóna
3. Vor við sæinn, syrpa af lögum eftir Oddgeir Kristjánsson: Vor við sæinn / Sigling / Ágústnótt / Síldarstúlkurnar
4. Kalinka, syrpa af rússneskum þjóðlögum: Ökumaðurinn / Lýstu máni / Steppan / Kalinka
5. Kátt er um jólin: syrpa af lögum eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni; Kátt er um jólin / Án þín / Við heimtum aukavinnu
6. Ó, þessi indæli morgunn: syrpa af lögum úr söngleiknum Oklahoma
7. Þú manst það enn: lagasyrpa úr óperettunni „Zardafustinnan“
8. Hin gömlu kynni: syrpa af gömlum vinsælum lögum úr ýmsum áttum; Ljúfa Anna / Pálína / Þá var nú öldin önnur / Bibbiddi, bobbiddi, bú / Máninn fullur fer um geiminn / Komdu inn í kofann minn / Hadderían haddera / Blikka þau hvort annað / Jón, ó Jón / Förum bara fetið / Den evigglade kobbersmed / Hvar sem liggja mín spor

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
Einar Ágústsson – einsöngur
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– Alfreð Alfreðsson – [?]
– Árni Scheving – [?]
– Birgir Karlsson – [?]
– Mike Baily – [?]
– Jeff Daly – [?]
– Bud Parks – [?]
– Nigel Smith – [?]


Fjórtán Fóstbræður – 14 Fóstbræður
Útgefandi: Fjórtán Fóstbræður
Útgáfunúmer: FF 002
Ár: 1976
1. Ég sá hana fyrst: Ég sá hana fyrst / C’est si bon / Ef þú ferð mér frá / Hvíslaðu / Sjö rósir
2. Manstu kvöldið: Manstu kvöldið / Vögguvísa / Enn gerast ævintýr / Augun þín yndisblá
3. Þín hvíta mynd: Vegir liggja til allra átta / Þín hvíta mynd / Amor og asninn / Lítill fugl / Hvers vegna?
4. Ef ég væri ríkur?: Skál / Sól rís, sól sezt / Ef ég væri ríkur / Yenta / Skál
5. Út við himinbláu sundin: Kalli á Hóli / Það er draumur að vera með dáta / Sveinn / Kveðjusöngur / Út við himinbláu sundin
6. Stúlkan mín er mætust: Lögreglumars / Það, sem ekki má / Stúlkan mín er mætust / Brestir og brak
7. Lífsgleði: Þú varst mín / Ástarsæla / Lífsgleði / Bláu augun þín
8. Fram til dáða: Fram til dáða / Funiculi, funicula / Lofsöngur / Bella símamær / Kvennamars

Flytjendur:
Fjórtán Fóstbræður – söngur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – [?]
– Alfreð Alfreðsson – [?]
– Árni Scheving – [?]
– Birgir Karlsson – [?]
– Björn R. Einarsson – [?]
– Jón Sigurðsson – [?]
– Lárus Sveinsson – [?]
– Reynir Sigurðsson – [?]
– Sæbjörn Jónsson – [?]
– Viðar Alfreðsson – [?]
– Mike Baily – [?]
– Bud Parks – [?]
– Jeff Daly – [?]
– Nigel Smith – [?]
– Helga Hauksdóttir – [?]
– Rut Ingólfsdóttir – [?]
– Ásdís Þorsteinsdóttir – [?]
– Herdís Gröndal – [?]
– Katrín Árnadóttir – [?]
– Kolbrún Hjaltadóttir – [?]
– Sólrún Garðarsdóttir – [?]
– Eli Glenne – [?]
– Pierre Anderson – [?]