Hljómsveit Ólafs Gauks – Efni á plötum

Svanhildur og Hljómsveit Ólafs Gauks – Ég skal bíða þín / Þú ert minn súkkulaði-ís [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 559
Ár: 1971
1. Ég skal bíða þín
2. Þú ert minn súkkulaði-ís

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Svanhildur Jakobsdóttir – Ég kann mér ekki læti
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 050
Ár: 1972
1. Ég kann mér ekki læti
2. Ég heyri grát
3. Jói Jó
4. Með penna í hönd
5. Ástin er allra meina bót
6. Þú skalt ekki senda rósir
7. Betlað, rænt og ruplað
8. Ekkert svar
9. Kötturinn Klói
10. Letiblóð
11. Blár varstu sær
12. Það er óþarfi að láta sér leiðast

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
átta manna kór – söngur
hljómsveit Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Svanhildur Jakobsdóttir – Jólin jólin
Útgefandi: SG-hljómplötur / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG-059 / IT 113
Ár: 1972 / 2003
1. Jólin jólin
2. Hátíð í bæ
3. Jóa- Jólasveinn
4. Hvít jól
5. Bráðum koma jólin
6. Í Betlehem er barn oss fætt
7. Glitra ljósin
8. Klukkurnar klingja
9. Bráðum koma blessuð jólin
10. Jólasveinar einn og átta
11. Jólasveinar ganga um gólf
12. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
13. Heims um ból

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
telpur úr Álftamýraskóla undir stjórn Reynis Sigurðssonar;
– Elísabet Waage – raddir
– Sigríður Gunnarsdóttir – raddir
– Margrét Grétarsdóttir –raddir
– Þórdís Guðmundsdóttir – raddir
– Kristín Waage – raddir
– Erla Óskarsdóttir – raddir
– Hadda Björk Gísladóttir – raddir
– Gná Guðjónsdóttir – raddir
– Jódís Pétursdóttir – raddir
– Fríða Halldórsdóttir – raddir
– Anna María Haraldsdóttir – raddir
hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
– Þorvaldur Steingrímsson – fiðla
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Svanhildur Jakobsdóttir – Ég hugsa til pabba / Ég og þú og við tvö [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 574
Ár: 1973
1. Ég hugsa til pabba
2. Ég og þú og við tvö

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
Hljómsveit Ólafs Gauks:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Svanhildur Jakobsdóttir – syngur fyrir börnin
Útgefandi: SG-hljómplötur / Skífan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG-078 / SGCD 078 & SGK 078 / IT 044
Ár: 1974 / 1994 / 2000
1. Foli, foli fótalipri
2. Alli, Palli og Erlingur
3. Dýrin í Afríku
4. Fingurnir
5. Kanntu brauð að baka
6. Litlu andarungarnir
7. Stóra brúin fer upp og niður
8. Upp á grænum, grænum hól
9. Veistu, að ég á lítinn dreng
10. Um landið bruna bifreiðar
11. Mýsla, tísla
12. Ef að nú hjá pabba
13. Syrpa; Afi minn fór á honum Rauð / Sigga litla systir mín / Fljúga hvítu fiðrildin / fuglinn segir bí, bí, bí
14. Mamma skal vaka
15. Það er leikur að læra
16. Glettinn máni

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Svanhildur Jakobsdóttir – syngur barnalög – Allir krakkar
Útgefandi: Hljómskífan plötuforlag
Útgáfunúmer: STK-1060
Ár: 1975
1. Við erum söngvasveinar
2. Lobbukvæði
3. Hér búálfur á bænum er
4. Frænkuvísur
5. Afmælisdagurinn
6. Stjórnandinn frá Luxemburg
7. Syrpa; Allir krakkar / Allur matur á að fara
8. Litirnir
9. Hún Systa mín litla
10. Vorleikur
11. Hver var að hlæja
12. Ég heiti eftir afa mínum
13. Dansi, dansi dúkkan mín
14. Í skóginum
15. Lítill sumarleikur
16. Það búa litlir dvergar

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar:
– [engar upplysingar um flytjendur]


Ólafur Gaukur: Syngið þið fuglar – ýmsir (x2)
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 462
Ár: 2010
1. Sextett Ólafs Gauks og Björn R. Einarsson – Því ertu svona uppstökk?
2. Sextett Ólafs Gauks – Ég heyri vorið
3. Sextett Ólafs Gauks – Sólbrúnir vangar
4. Sextett Ólafs Gauks – Villtir strengir
5. Sextett Ólaf Gauks – Þar sem fyrrum
6. Öskubuskur, Ólafur Gaukur og tríó – Bjartar vonir vakna
7. Haukur Morthens, Ólafur Gaukur og hljómsveit – Ég er kominn heim
8. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur – Segðu ekki nei
9. Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks – Húrra nú ætti að vera ball
10. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur – Út við himinbláu sundin
11. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur – Þú ert minn súkkulaðiís
12. Rúnar, Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks – Bjössi á Hól
13. Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks – Afmæliskveðja
14. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur Jakobsdóttir – Þú skalt ekki senda rósir
15. Elly Vilhjálms – Vegir liggja til allra átta
16. Hljómsveit Björns R. Einarssonar – High on a bop montain
17. Hljómsveit Björns R. Einarssonar – Ole Lukøje
18. Sigrún Jónsdóttir – Cry me a river
19. Jón Páll Bjarnason – Stardust
20. Jón Páll Bjarnason – Einskonar blús
21. Reynir Jónasson og félagar – Bluesette
22. Galdrakarlar og Örvar Kristjánsson – Við förum bara fetið
23. Svanhildur og Anna Mjöll – Litlu börnin leika sér
24. Anna Mjöll – Ég trúi á ljós
25. Emiliana Torrini – Perlur og svín

1. Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir – Ljúfa vina
2. Ragnar Bjarnason og KK sextettinn – Flökku Jói
3. Tríó Árna Ísleifs og Gerður Benediktsdóttir – Æ, ó, aumingja ég
4. KK sextettinn – Kvöldljóð
5. KK sextettinn – Ó, María, mig langar heim
6. Ragnar Bjarnason – Ég er kokkur á kútter frá Sandi
7. Ragnar Bjarnason – Hún Gunna og hann Jón
8. Hljómar – Bláu augun þín
9. Elly Vilhjálms – Heyr mína bæn
10. Hljómsveit Svavars Gests og Elly Vilhjáms – Reykjavíkurdætur
11. Hljómsveit Svavars Gests og Helena Eyjólfsdóttir – Sem ljúfur draumur
12. Dátar – Kling klang
13. Hljómar – Syngdu
14. Hljómar – Þú og ég
15. Ragnar Bjarnason – Mamma
16. Sextett Ólafs Gauks og Rúnar Gunnarsson – Undarlegt með unga menn
17. Sextett Ólafs Gauks og Rúnar Gunnarsson – Kóngur í Kína
18. Vilhjálmur Vilhjálmsson – Einni þér ann ég
19. Þorvaldur Halldórsson – Sailor á Sankti Kildu
20. Hanna Valdís – Trína smalastúlka
21. Stórsveit Ríkisútvarpsins – Sídegissveifla
22. Stórsveit Ríkisútvarpsins – Sumarfugl
23. Svanhildur og Anna Mjöll – Þrír kettlingar
24. Anna Mjöll – Sjúbídú
25. Anna Mjöll – Saman, þú og ég

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]