Myndasyrpa 2 frá Airwaves 2024

Glatkistan var á ferðinni með myndavélina á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni á föstudagskvöldið og má sjá hluta afrakstursins á Facebook síðu Glatkistunnar – meðal þess sem var á boðstólum það kvöld má nefna Úlf Úlf, Pétur Ben, Flott, Teit Magnússon og Klemens Hannigan.