Hljómsveit Péturs Péturssonar (1988)

Hljómsveit Péturs Pétursson lék í fáein skipti á skemmtistað í Kópavogi haustið 1988.

Engin frekari deili er að finna um þessa sveit en Pétur sá sem sveitin er kennd við gæti hafa verið hljómborðsleikari. Óskað er eftir frekari upplýsingum um Pétur og hljómsveit hans, meðlima- og hljóðfæraskipan hennar, starfstíma og annað sem heima ætti í umfjölluninni.