Óskað er eftir upplýsingum um Hljómsveit Sigurðar Björgvinssonar en sveit með því nafni lék á þorrablóti alþýðubandalagsins árið 1994 sem haldið var í Kópavogi.
Hér er því óskað upplýsinga um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem þykir eiga heima í umfjölluninni.














































