Oddur Björnsson básúnuleikari stjórnaði lítilli blásarasveit sem lék á uppákomum fyrir jólin 1987 og 1988 í miðbæ Reykjavíkur, undir nafninu Hornaflokkur Odds Björnssonar.
Engar upplýsingar er að finna hverjir skipuðu hornaflokkinn aðrir en Oddur en óskað er eftir frekari upplýsingum um þennan tónlistarhóp.














































