Færðu þig nær
(Lag og texti: Kristján Kristjánsson KK)
Ef þér er kalt,
færðu þig þá örlítið nær.0
Ef þér er annt,
er þér er annt um mig.
Þessi undarlegi maður,
hann er fæddur í gær.
Ef þér er kalt,
færðu þig þá örlítið nær.
Þú þarft ekkert að óttast,
þarft ekkert að vera hrædd.
Þessi undarlegi maður,
hann er ekki fæddur í gær.
Og ef þér er kalt,
færðu þig örlítið nær.
Ef þér er annt,
færðu þig örlítið nær.
Þessi undarlega líðan
eins og ég hefði fæðst í gær.
Færðu þig nær,
færðu þig örlítið nær,
færðu þig nær.
[af plötunni KK band – Hótel Föroyar]














































