Negla

Negla
(Lag og texti: XXX Rottweiler)

Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.
Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.
Lofðu mér að heyra
eins og ég væri Mike Tyson.
Fáðu mér meira á tali
frekar en á Nylon.
Piltur viltu að ég sé villtur eða stilltur,
viltu handaband eða viltu búnta mig í burtu.
Þekkir dólginn,
vakna sólginn.
Fer að preppa,
maður fólksins.
Viðra langinn,
höndin bólginn
Fokk af hverju er það?
Ekki tálga,
geng á þá,
þá verða þetta sirka þrjár.
Hnefar tala eins og táknmál.
Vá af hverju er það?

Því að
í studíó
eða ástarfundi
eða með fávita í húsasundi.
Sama hver
staðan er
svarið er alltaf sama,
það er bara
negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.

Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.
Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.

Þú bjóst til íslenskt rapplag, ó til lukku.
Ég bjó til íslenskt rapp, marh og við rukkum.
Ég er Lennon, við erum Bítlarnir, félagi.
Þið eruð ekki einu sinni Bítlavinafélagið.
Ég er sick ass rappari.
Þú ert sniðugur snappari.
Mikill prakkari.
Siggi hakkari.
Ég er alltaf chilla með Atla.

Durgarnir mínir eru þarna.
Langar mig að battla? Alltaf.
Langar þig í fatla, varla.

Þegar þú sérð krúið mitt.
Yo þetta er búið bitch.
Krúið þitt er lúið
og hljóðið þitt er búið bitch.
Þegar þú sérð krúið mitt.
Yo þetta er búið bitch.
Krúið þitt er lúið
og hljóðið þitt er búið, bitch.
Ég er Erpur.
Ég er vel temptur.
Neglu mellur.
Héðan uppá Hellu.
Reppa enga aðra þjóð.
Kana þjóð eins og Aron Jó.
Legð‘ ann eða gefð‘ ann.
Aron Gunn eins og neglan.

Því að
í studíó
eða ástarfundi
eða með fávita í húsasundi.
Sama hver
staðan er
svarið er alltaf sama,
það er bara
negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.
Mundu mein – mundu mein.
Mundu mein – mundu mein.
Við eigum allt þetta skilið.
Já við unnum mein.
Fokk rúlla með Lúlla, Bent og Blazroc.
Fokk ungasaid og kappastock.
Fokk, það er að valda miklu massive cock.
Reykjavík consider ekki krakkapokk.
Þú ert í blazer jakki.
Ég er blazer jeppi.
Þú drekkur Breezer ég þekki þig ekki.
Hjartað hvít úr gulli.
Nenni engu bulli.
Stend í sulli.
Tönn úr gulli.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.
Bara negla.
Það er bara ein fokking regla
og það er að negla.

[af smáskífunni XXX Rottweiler hundar – Negla [ep]]