Oft er fjör í eyjum
(Lag / texti: erlent lag / Erling Ágústsson)
Það er fjör í Eyjum, þegar fiskast þar.
Það flaka og pakka flestar stúlkurnar
og sjómenn þar sækja þorskinn út í haf
og stundum þeir hlaða næstum allt í kaf.
Þeir keyra oft fulla ferð með þorskinn heim, bátarnir.
Þá fara á ball með stúlkunum, ef stoppa þeir í landi, strákarnir.
Ef mæta þeir margir, þá er slegist þar.
Það er mest gaman, segja stúlkurnar.
Þeir fara oftast illa út úr því,
Því að þegar þeir hætta, þá er ræs á ný.
Þeir keyra oft fulla ferð með þorskinn heim, bátarnir.
Þá fara á ball með stúlkunum, ef stoppa þeir í landi, strákarnir.
sóló
Þeir keyra oft fulla ferð með þorskinn heim, bátarnir.
Þá fara á ball með stúlkunum, ef stoppa þeir í landi, strákarnir.
Ef mæta þeir margir, þá er slegist þar.
Það er mest gaman, segja stúlkurnar.
Þeir fara oftast illa út úr því,
Því að þegar þeir hætta, þá er ræs á ný.
Því að þegar þeir hætta, þá er ræs á ný.
Því að þegar þeir hætta, þá er ræs á ný.
[m.a. á plötunni Aftur til fortíðar 50-60: Annar hluti – ýmsir]














































