Spóinn

Spóinn
(Lag og texti: Kristján Kristjánsson KK)

Sofðu, sofðu,
nótt er í nánd.

Á morgun, á morgun
senn koma ráð.

Og hún hvíslaði,
horfði spyrjandi,
ég kunni engin ráð.

Seinna ég má
þerra öll þín tár,
augun svo sár,
svo perlublá.

Á morgun, á morgun
börn verða menn.

Og hún hvíslaði,
horfði biðjandi,
ég kunni engin ráð.

Seinna ég má
þerra öll þín tár,
augun sár,
svo perlublá.

Og hún hvíslaði,
horfði biðjandi,
ég kunni engin ráð.

Ég horfði á,
nótt í nánd,
ég kunni engin ráð.

[af plötunni KK band – Hótel Föroyar]