1, 31
(Lag og texti: Hipsumhaps)
Ekkert gengur upp.
Ekkert gengur upp.
Ekkert gengur upp nema 1 og 31
31
31
31.
Ekkert gengur upp nema 1 og 31.
Er ég einmana?
Er ég eigingjarn?
Deili ekki með neinum
nema mér og 1.
Mig langar svo mikið til að deila
án þess að þurfa brjóta niður heilann,
mig langar svo mikið til að deila
án þess að þurfa brjóta niður heilann
en ég er 1
og 31
ég er 1
og 31.
Ekkert gengur upp.
Ekkert gengur upp.
Taka stóra ákvörðun.
Taka stórri áskorun.
Á ég að elta ástina?
Á ég að fara í háskóla?
Fortíð í myndaramma,
framtíð í litlum kassa,
tæmi alla mína vasa,
týni svo öllu í asa
í leit að ástæðu til að vera á lífi
eða er ég bara að gera mig að fífli?
Lofa því að gera gott,
læra að elska allt mitt fólk.
Vakna snemma með bros á vör,
verða að manni frá Bjarnastaðavör.
Ég á mér von um að verða einn daginn pabbi,
ég á mér von um að standa undir nafni,
horfi á sólina með tár í augunum,
hlusta á ástina með ár í huganum,
tíminn er verðmætur,
tíminn er verðmætur,
tíminn er verðmætur,
tíminn er verðmætur.
Það gengur ekki allt upp.
Það gengur ekki allt upp.
Það gengur ekki allt upp.
Það gengur ekki allt upp.
[af plötunni Hipsumhaps – Ást & praktík]














































