Huldubörn – Um sumarmál
Útgefandi: Sigurður Höskuldsson
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2013
1. Um sumarmál
2. Á förnum slóðum
3. Barn
4. Að leiðarlokum
5. Kominn heim
6. Í Hveragerði
7. Kvöldljóð
8. Kveðja
9. Lækurinn
10. Sumri hallar
11. Sannleikur
12. Í örmum svefnsins
13. Andvaka
14. Vindurinn blæs
Flytjendur:
Sigurður Kr. Höskuldsson – söngur, bassi og gítar
Erla Höskuldsdóttir – söngur
Örn Arnarson – hljómborð
Helgi E. Kristjánsson – bassi, gítar, flauta og tambúrína
Sigurður Gíslason – rafgítar
Aðalsteinn Kristófersson – trommur
Huldubörn – Heimabær
Útgefandi: Sigurður Höskuldsson
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2015
1. Heimabær
2. Þá skaltu hlusta
3. Heiman ég fer
4. Leit
5. Jóhann Jónsson
6. Kallaði í vindinn
7. Ég sé þig enn
8. Vestur
9. Vertíð frá Ólafsvík
10. Út í kulið
11. Innrásarvíkingurinn
12. Lífið er óhemja
Flytjendur:
Sigurður Kr. Höskuldsson – söngur og gítar
Erla Höskuldsdóttir – söngur
Grétar Höskuldsson – söngur
Magnús Höskuldsson – söngur
Sigurður H. Stefnisson – söngur
Valur Höskuldsson – söngur
Björgvin Gíslason – gítar, hljómborð og dobro
Ásgeir Óskarsson – trommur, bassi og gítar
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Jens Hansson – saxófónn














































