Hvítir kassar (2003-04)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Hvíta kassa en hugsanlega var um að ræða hljómsveit með þessu nafni, starfandi í upphafi árs 2004 – og þ.a.l. starfandi 2003 einnig.

Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi þessarar sveitar og hljóðfæraskipan hennar auk annarra upplýsinga, m.a. hvort um var að ræða hljómsveit eða eitthvað annað.