Að eilífu
(Lag / texti: Vignir Snær Vigfússon / Birgitta Haukdal)
Sérhvert augnablik er ég horfi á þig,
unaðstilfinning rennur ljúft um mig.
Í gegnum lífið allt verð þér samferða.
Engin leyndarmál verða okkur hjá.
Að eilífu
hjarta mitt ég færi þér.
Að eilífu
hjarta mitt ég færi þér.
Að eilífu
verð ég þér hjá.
Ég trúi því að hingað höfum verið leidd.
Alltaf okkur ætlað var að verða eitt.
Þegar kvölda fer, örugg ligg hjá þér.
Sef sem lítið barn ljúft í faðmi þér.
Ég elska þig og því skrifa ég
þetta ástarbréf djúpt frá hjarta mér.
Að eilífu
hjarta mitt ég færi þér.
Að eilífu
hjarta mitt ég færi þér.
Að eilífu
verð ég þér hjá.
Ég trúi því að hingað höfum verið leidd.
Alltaf okkur ætlað ver að verða eitt.
[af plötunni Írafár – Írafár]














































