Animalia

Animalia
(Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttarr Proppé)

Ó, kæra, mér finnst þú svo sæt.
Taktu eftir því hvernig ég læt.
Ég er dálítið skotinn í þér.
Ég hef aldrei fundið aðra eins ást.

Þú ert líka ágætur.
Kannski ekkert rosalega sætur.
Hjartað eins og hrökkbrauð uppi í kjaftinum á mér.
Ég dey úr ást.

Þegar þú komst þá varð ég skotinn í þér.
Ég hljóp út á hlað að reyna við þig.
En þá sástu sjaldgæfan hast.
Enn ég dey úr ást.

Animalia super maxima

Þegar við svo hittumst á ný,
við giftum okkur strax, trallalí.
Þetta verður óendanleg hamingja.
Hamingja sem vara mun að eilífu.

[af plötunni Ham – Lengi lifi]