Bimbirimbirimbamm

Bimbirimbirimbamm
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)

Ég held mig hjá ánni
og geri ekki neitt,
sé sjálfan mig í gárunum.
Ég er ljótur eins og djöfull
en það gerir ekkert til
því guð gaf okkur Hollywood.
Og strákarnir í leikfimi hata mig,
líka leikfimiskennarinn og baðvörðurinn.
Og kennararnir í skólanum og
stelpurnar í bimbirimbirimbamm.
Bimbirimbirimbamm.

Og þegar ég verð orðinn stór
þá ætla að drepa ykkur lið fyrir lið.
Ég hef það bakvið eyrað þegar þið
pínið mig og híið á mig kviknakinn.
Já, bíðiði bara helvítin!
Já, bíðiði bara helvítin!
Ég skal tæta ykkur sundur með vélsög.
Ég skal höggva af ykkur hausinn með exi.
Og ég ætla að drepa drepa drepa drepa…

En nú heng ég bara undir bílum
og geri ekki neitt,
sé sjálfan mig í pústinu.
Ég er ljótur eins og djöfull,
en það gerir ekkert til
því guð gaf okkur Hófí.

[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]