Brennandi brú

Brennandi brú
(Lag og texti Kristján Kristjánsson KK)

Loforð, svikin og gleymd,
sönn ást, innantóm eymd,
enginn trúir á þig.

Aleinn í vanvirðu og smán,
þögull og fár,
svellandi tár,
augun svo sár.

Þreifar, leiðin er blind,
horfinn í logandi girnd,
sorg, þú lítur við.

Horfir á brennandi brú,
ást, tryggð og trú,
hjálpið mér nú.
Guð hvar ert þú?

Leitar, engu er nær, h
eyr heyr, myrkrið það hlær,
sorg, þú lítur við.

Horfir á brennandi brú,
ást, tryggð og trú,
hjálpið mér nú.
Guð hvar ert þú?

[af plötunni KK – Bein leið]