Demetra
(Lag / texti: Sigurjón Kjartansson / Óttar Proppé)
Að næturlagi geng ég einn frá Aþenu.
Ég skildi eftir alla mína demanta hjá Demertu.
Demetra er góð og engan grikk sér á.
Um kvöldmatarleytið hún eldaði ofan í okkur þrjá.
Demetra, hún er svo sem ekki verri en Elektra.
Demetra, Demetra.
Ég veit að hún geymir okkar demanta.
Demetra, Demetra.
[af plötunni Ham – Lengi lifi]














































