Frelsun Arons Neista byrjar

Frelsun Arons Neista byrjar
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)
[úr söngleiknum Abbababb!]

Nú, nú er allt í volli, skelfingar atburður skeð.
Vinur okkar er í vanda,
þetta er hræðilegt mál.
Við þurfum barasta að finna upp svaka gott trix
til að bjarga málunum,
til að allt endi vel
og því er nú fyrir lang bestu að við stöndum saman öll sem eitt og…
Frelsum Aron Neista.
Nú við skulum freista
þess að ná
honum vondum stórum strákum frá,
já við skulum ná
honum vondum stórum strákum frá..

[engar upplýsingar um lagið á plötum]