Halldór V. Hafsteinsson (1973-)

Óskað er eftir upplýsingum um tónlistarmanninn Halldór V. Hafsteinsson (f. 1973) sem sendi frá sér lagasmíð á safnplötunni Lagasafnið 2, sem kom út árið 1992. Þar virðist hann njóta aðstoðar hljómsveitarinnar Sexmenn sem hann var sjálfur meðlimur í en engar aðrar upplýsingar er að finna um hann eða tónlistarferil hans almennt, því er óskað eftir þeim hér með.