Himnapóstur

Himnapóstur
(Lag / texti: Vignir Snær Vigfússon / Ólafur Fannar Vigfússon)

Kæri viðtakandi, ertu við?
Mig langar að spyrja hvað ég má
því skrifa ég þér bréf.

Ég líf mitt endursendi þér,
geturðu endurborgað mér
eða viltu skipta því?

Fleiri og fleiri hafna þinni trú
en ég hef alltaf stutt þig raunum í.
Því spyr ég: Ertu til?

Ég líf mitt endursendi þér,
geturðu endurborgað mér
eða viltu skipta því?

[af plötunni Írafár – Allt sem ég sé]