Helena Eyjólfsdóttir og Hljómsveit Finns Eydal – Bjartar stjörnur blika / Ég man það vel [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 91
Ár: 1961
1. Bjartar stjörnur blika
2. Ég man það vel
Flytjendur:
Helena Eyjólfsdóttir – söngur
Hljómsveit Finns Eydal:
– Finnur Eydal – baritón saxófónn og raddir
– Magnús Ingimarsson – píanó og raddir
– Garðar Karlsson – gítar
– Jón Sigurðsson – kontrabassi
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Sveinn Óli Jónsson – raddir
Helena og Óðinn með Hljómsveit Finns Eydal – Lögin úr “Allra meina bót” [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 92
Ár: 1961
1. Í bjórkjallaranum
2. Augun þín blá
3. Það sem ekki má
4. Gettu hver hún er
Flytjendur:
Óðinn Valdimarsson – söngur
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og raddir
Hljómsveit Finns Eydal:
– Finnur Eydal – klarinett, baritón saxófónn og raddir
– Ingimar Eydal – píanó
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Garðar Karlsson – gítar
– Jón Sigurðsson – kontrabassi og raddir
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Kristján Kristjánsson – raddir
Hljómsveit Finns Eydal – Kátir dagar
Útgefandi: Mifa
Útgáfunúmer: Mifa-005
Ár: 1980
1. Kátir dagar
2. Komdu til mín
3. Bjórkjallarinn minn
4. Síldarvalsinn
5. Avalon
6. Ferðalag
7. Því ekki?
8. Vor Akureyri
9. Que sera, sera
10. Tánvonir
11. Spjallað við bændur
12. Á hörpunnar óma
13. Vorsöngur
14. Lestin brunar
15. Take five
Flytjendur:
Finnur Eydal – klarinett, saxófónn, raddir og bassi
Helena Eyjólfsdóttir – söngur og raddir
Óli Ólafsson – söngur og raddir
Gunnar Gunnarsson – rafmagnspíanó, elka strings og klavinett
Eiríkur Höskuldsson – gítar og bassi
Jón Sigurðsson – trommur














































