Í ársbyrjun 1968 lék hljómsveit sem bar nafnið Hljómsveitar Guðmundar Joð fyrir dansi á skemmtun sósíalistafélagsins sem haldin var í Domus Medica. Engar frekari upplýsingar finnast um þessa hljómsveit, og er því hér með óskað eftir þeim, s.s. um meðlimi hennar og hljóðfæraskipan.














































