Hljómsveit Hauks Morthens – Efni á plötum

Haukur Morthens og hljómsveit hans – Vorið er komið / Smalastúlkan [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1596
Ár: 1962
1. Vorið er komið
2. Smalastúlkan

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar


Haukur Morthens og hljómsveit hans – Í hjarta þér / Í faðmi dalsins [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1597
Ár: 1962
1. Í faðmi dalsins
2. Í hjarta þér

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar
Eygló Viktorsdóttir – raddir
Sigríður Maggý Magnúsdóttir – raddir
strengjasveit – strengir


Haukur Morthens og hljómsveit – Blátt lítið blóm eitt er / Vinarkveðja [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1012
Ár: 1962
1. Blátt lítið blóm eitt er
2.Vinarkveðja

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar


Haukur Morthens – Vorið er komið / Blátt lítið blóm eitt er [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1013
Ár: 1962
1. Vorið er komið
2. Blátt lítið blóm eitt er

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens syngur
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOCK 1004
Ár: 1963
1. Vorið er komið
2. Í landhelginni
3. Bláu augun
4. Í faðmi dalsins
5. Bjössi kvennagull
6. Frostrósir
7. Rock calypso í réttunum
8. Ol’ man river
9. Í hjarta þér
10. Ég er kominn heim
11, Smalastúlkan
12. Lóa litla á Brú
13. Þrek og tár
14. Í kvöld
15. Capri Catarina
16. S’ wonderful

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengård – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens og hljómsveit hans – Tóta litla tindilfætt / Hlíðin mín fríða [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1017
Ár: 1963
1. Tóta litla tindilfætt
2. Hlíðin mín fríða

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 


Haukur Morthens og hljómsveit – Amorella / Hafið bláa [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1019
Ár: 1964
1. Amorella
2. Hafið bláa

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 


Haukur Morthens og hljómsveit – Lífsgleði njóttu [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1018
Ár: 1964
1. Kvöldið er fagurt
2. Lífsgleði njóttu

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 


Haukur Morthens – Með beztu kveðju
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: FF 103
Ár: 1968
1. Ég lít til baka
2. Eins og fuglinn frjáls
3. Við gluggann
4. Gleym mér ei
5. Rósamunda
6. Bátarnir á firðinum
7. Horfðu á mánann
8. Ég skal bíða þín
9. Til eru fræ
10. Glatt á hjalla
11. Copenhagen
12. Hitti ég vin minn
13. Hjalað við strengi
14. Með beztu kveðju

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
stúlknakór – söngur
hljómsveit undir stjórn Eyþórs Þorlákssonar:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur