Glatkistan óskar eftir upplýsingum um harmonikkusveit sem gekk undir nafninu Hljómsveit Steindórs en sú sveit var meðal skemmtiatriða á Degi harmonikunnar á Hótel Borg í mars 1998.
Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit, gert er ráð fyrir að Steindór þessi hafi verið harmonikkuleikari en ekkert annað liggur fyrir um hann eða hljómsveit hans.














































