Hold
(Lag / texti: Sigurjón Kjartansson, S. Björn Blöndal og Ævar Ísberg / Óttarr Proppé)
Það er ljótt og það er vont.
Það er hungrað holt.
Það er vont og það er gott.
Það er hungrað hold.
Það er vont og það er gott.
Það er blautt og sveitt.
Það er vont og það er stórt.
Það er hungrað hold.
Ég bið um hold, ég býð þér hold.
Ég býð þér eilíf mök.
Ég vil hitna, ég vil svitna
– ég vil eilíf mök.
[af plötunni Ham – Lengi lifi]














































