Húnar [2] (1970)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Húnar og lék á sjómannadagsdansleik á Ólafsfirði árið 1970, ólíklegt er að um sömu sveit sé að ræða og starfaði á Eskifirði undir sama nafni þremur árum fyrr.

Húnar voru að öllum líkindum frá Ólafsfirði eða nærsveitum, jafnvel úr Húnavatnssýslunni sé mið tekið af nafni sveitarinnar en óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit, meðlimi hennar, hljóðfæraskipan o.s.frv.