Hundurinn og ilmvatnið (1993)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um fyrirbæri sem kallað var Hundurinn og ilmvatnið, líklega var um hljómsveit að ræða en hún kom fram ásamt Texas Jesús á skemmtistaðnum 22 á Laugaveginum haustið 1993. Hér er beðið um upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem ætti hér heima – þ.e. ef um hljómsveit var að ræða.