Í stóru húsi

Í stóru húsi
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)

Ég gæti drepið fyrir þig,
ég vil hengja mig,
ég vil hengja mig í þér
ég er ekkert án þín.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.

En í stóru húsi,
skín rautt myrkur,
sem aldrei slökknar,
nema í höfðinu á mér.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.

Hún sparkar og vill komast út.
Hún sparkar og vill komast út.
Hún sparkar og vill komast út.
Hún sparkar og vill komast út.

En ég hef eitthvað í æðunum
en það er ekkert í húsinu
svo ég ræðst á fólk,
en finn sjálfan mig fjara út.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.
Og ég held að þetta sé ást.

Hún sparkar en kemst ekki út.
Hún sparkar en kemst ekki út.
Hún sparkar en kemst ekki út.
Hún sparkar en kemst ekki út.

[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]