LYFV

LYFV (líttu yfir farinn veg)
(Lag og texti: Fannar Ingi Friðþjófsson)

Finnst þér þinn heimur vera þjáður
og allir vera að gremja sig
geturðu verið rosa bráður
og leyft öllu að kremja þig.

En eitt þú hefur heyrt oft áður
og hvert sinn
virðist það ná að gleðja þig.

Líttu yfir farinn veg og sjáðu
að það varst þú
það varst þú
það varst þú
númer eitt, tvö og þrjú
bara þú
skúbbedí búbb
durú rúbb.

Áttu þér ekkert einfalt markmið
er enginn draumur nógu stór
kannt’ ekki að segja pent nei takk við
því sem er miklu meir’ en nóg.

Settu áhyggjur á bið
og vertu
sjálfum þér nægur sérhvern dag.

Líttu yfir farinn veg og sjáðu
að það varst þú
það varst þú
það varst þú.

Líttu yfir farinn veg og sjáðu
að það varst þú
það varst þú
það varst þú
þú
þú
þú
þú
þú
þú.

Allt saman verður allt í lagi
allt saman verður allt í lagi
allt saman verður allt í lagi
allt saman verður
allt í lagi.

[af plötunni Hipsumhaps – Lög síns tíma]