Martröð
(Lag / teti: Fannar Ingi Friðþjófsson og Magnús Jóhann Ragnarsson / Fannar Ingi Friðþjófsson)
Mig dreymdi martröð í nótt.
Ég sem bara
þegar að mér semur ekki vel
orð sem ég
sjálfur ekki vel.
Ég heyri raddir
sem ég þori ekki að segja frá
óþarfa raddir
sem ég þarf að bjarga mér frá.
Í gegnum mig
í gegnum mig
í gegnum hausinn og ég losna ekki við þær
eru um þig
eru um þig
ég er svo ógeðslega glær.
Mig dreymdi martröð í nótt
og mig mun dreyma hana aftur
hún kemur aftur
og aftur
og aftur
og aftur
svo ég get ekki sofið rótt.
Draumarnir koma og þeir fara fljótt
en ég bað bar’ um góða nótt
sofðu rótt
í alla nótt.
Get ekki sofnað
það er margt að slást í hausnum á mér
klukkan margt ekkert sérstakt
en vandamál krefjast lausna frá mér.
Ég er á flugi
á meðan aðrir eru að fara í flug
vona að það dugi
að taka pillu til að róa minn hug.
Semja lag
skrifa á blað
festa dag
finna stað
missa það
missa það
fljúga af stað.
Mig dreymdi martröð í nótt
og mig mun dreyma hana aftur
hún kemur aftur
og aftur
og aftur
og aftur
svo ég get ekki sofið rótt.
Draumarnir koma og þeir fara fljótt
en ég bað bar’ um góða nótt
sofðu rótt
í alla nótt.
Mig dreymdi martröð í nótt
og mig mun dreyma hana aftur
hún kemur aftur
og aftur
og aftur
og aftur
svo ég get ekki sofið rótt.
Draumarnir koma og þeir fara fljótt
en ég bað bar’ um góða nótt
sofðu rótt
er allt er hljótt.
Finna svör
reikna tölur
ég er ör
ég er fölur
gera eitt
reyna tvennt
klúðra feitt
rifn’ í þrennt
[af plötunni Hipsumhaps – Lög síns tíma]














































