Meikaða
(Lag og texti: Fannar Ingi Friðþjófsson)
Hæ sæta baun
kjútípæ
Nadia
American Pie
læka
eina gamla eina nýja
sendi merki um það
að þú ert algjör nía.
Þú þekkir trefilinn
Kristjanía
þú þekkir bílinn minn
Litla Kian
þú þekkir stílinn minn
beint úr Kringlan
þú þekkir dílinn minn
viltu fá lán.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Kaupa íbúð
tryggingar
borga meðlag
á Neskaupsstað
ég
kann bara það að dreyma
sonur minn kann ekki einu sinni
að reima.
Er þetta konan mín
ég vil flýja
er þetta vinnan mín
ég þarf nýja
er þetta bíllinn minn
Nissan Micra
er þetta framtíðin
má ég kíkja.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Henda í sökkaðan
Tik Tok dans
öfuguggi á
Only Fans
þetta
er víst formúlan að frama
verst að öllum er svo
fokking drullusama.
Million followers
alveg sama
million listeners
alveg sama
million subscribers
alveg sama
million dollarar
tölum saman.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
Mig langar svo að meikaða.
[af plötunni Hipsumhaps – Lög síns tíma]














































