Rósa

Rósa
(Lag / texti: Jón Múli Árnason / Jónas Árnason)
 
Þegar ég var ungur
eitt sinn á reisu
rakst ég á þig, Rósa,
með rauðan skúf í peysu.
Kvöld það kveiktir þú með
kolsvörtum augum
eld sem ennþá logar
í öllum mínum tuagum.

Þó að kali heitur hver,
hylji dali jökull ber,
steinar tali og allt hvað er,
aldrei skal ég gleyma þér.

Þótt ég aðeins eitt sinn
ungur á reisu r
ækist á þig, Rósa,
með rauðan skúf í peysu.

[engar upplýsingar um lagið á plötum]