Sóli
(Lag og texti: Gunnar L. Hjálmarsson)
Ég fer inn í sólina,
Sóli fer inn í mig
og hvert sem ég fer
glápir þú
eins og daufur eldur,
eins og dapur eldur,
eins og So-So-Sóli.
Fuglarnir syngja um þig,
blómin vaxa fyrir þig
og hvert sem ég fer
glápir þú
eins og dapur eldur,
eins og daufur eldur,
eins og So-So-Sóli.
[m.a. á plötunni S.h. draumur – Goð+]














































