Söngfélag starfandi undir nafninu Harpa meðal Vestur-Íslendinga á Gimli í Manitoba í Kanada undir lok nítjándu aldar, að minnsta kosti á árunum 1989 og 99. Þorbjörg Paulsen stjórnaði þessum kór en um stúlknakór virðist hafa verið um að ræða.
Óskað er eftir frekari upplýsingum um Söngfélagið Heklu á Gimli.














































