Söngfélagið Harpa [3] (1905-06)

Litlar upplýsingar er að finna um söngfélag sem Brynjólfur Þorláksson stjórnaði veturinn 1905-06. Fyrir liggur að kór þessi söng á skemmtun Þjóðræknisfélagsins í Báruhúsinu við Tjörnina en annað er ekki að finna um Söngfélagið Hörpu.