Stúlkan mín
(Lag og texti Árni Sigurðsson)
Hún er stúlkan mín,
svona sæt og fín,
hvílir vanga sinn
upp við vanga minn.
Alla nótt hún horfði
í augu mér
og mér fannst hún vilja
segja mér.
Viltu vaka‘ í alla nótt,
annars verður mér ei rótt.
Viltu vaka‘ í alla nótt,
annars verður mér ei rótt.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Ég horfi í augun blá
full af ástarþrá,
hlusta‘ á orðin þín
elsku stúlkan mín
Viltu segja mér
ef ég segi þér
að ég elski þig,
að þú elskir mig.
Ó næturstund með þér
er sem af öðrum ber.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Næturstund með þér
sem af öðrum ber er
mitt hjartans mál
elsku krúttið mitt.
Þú ert krúttið mitt,
ég er krúttið þig,
elsku stúlkan mín
svona sæt og fín.
Viltu vaka‘ í alla nótt,
annars verður mér ei rótt.
Viltu vaka‘ í alla nótt,
annars verður mér ei rótt.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
Og ég elska þig og ég elska þig
og ég veit það líka að þú elskar mig.
[m.a. á plötunni Skítamórall – Tjútt]














































