Við eldana (Þjóðhátíðarlag 2025)
(Lag og texti: Stuðlabandið)
Hver nótt með þér,
ég lifna við á ný.
Og sól ég sé
þegar dagur rís, svo hlý.
Stend við eldana, finndu hlýjuna,
við erum á hárréttum stað.
Sjáðu gleðina, fegurð fjallanna,
já hér á þjóðhátíð.
Þrái að vera hér,
þú í örmum mér,
já hér á Þjóðhátíð.
Lof mér að heyra í þér,
syngdu hátt með mér,
já hér á Þjóðhátið.
Þetta ævintýr
ég upplifi með þér.
ég muna skal
allt það sem gerðist hér.
Stend við eldana, finndu hlýjuna,
við erum á hárréttum stað.
Sjáðu gleðina, fegurð fjallanna,
já hér á Þjóðhátíð.
Þrái að vera hér,
þú í örmum mér,
já hér á Þjóðhátíð.
Lof mér að heyra í þér,
syngdu hátt með mér,
já hér á Þjóðhátið.
Þetta er allt sem mig dreymir um,
bara þú og ég, okkar stund.
Allt sem gerist hér geymir eyjan fyrir mig.
Nú finn ég þig – nú finn ég þig.
Þú og ég og minningar,
skrifum þær í stjörnurnar.
Augnablikin lifa þar til eilífðar.
Þrái að vera hér,
þú í örmum mér,
já hér á Þjóðhátíð.
Lof mér að heyra í þér,
syngdu hátt með mér,
já hér á Þjóðhátið.
Þrái að vera hér,
þú í örmum mér,
já hér á Þjóðhátíð.
Lof mér að heyra í þér,
syngdu hátt með mér,
já hér á Þjóðhátið.
Þetta er allt sem mig dreymdi um,
bara þú og ég, okkar stund.
Allt sem gerðist hér, geymir eyjan fyrir mig.
Þrái að vera hér,
þú í örmum mér,
já hér á Þjóðhátíð.
Lof mér að heyra í þér,
syngdu hátt með mér,
já hér á Þjóðhátið.
Þar fann ég þig.
[á smáskífunni Stuðlabandið – Við eldana [ep]]














































