Echo [6] (2009)

engin mynd tiltækEcho hét hljómsveit starfandi í Reykjavík 2009, hún var stofnuð upp úr System failure og hafði á að skipa þeim Pétri Þór Sævarssyni gítarleikara, Aroni Tryggva Jóhannessyni trommuleikara, Skúla Arnarsyni gítarleikara, Birki Má Þrastarsyni bassaleikara og Kára [?] söngvara. Sveitin varð líklega ekki langlíf.