Echo [5] (1980)

engin mynd tiltækEcho var starfandi í Reykjavík í kringum 1980, líklega var sveitin eins konar undanfari tölvupoppsveitarinnar Sonus futurae sem hafði að geyma þá Kristin Þórisson og Þorstein Jónsson, auk Jóns Gústafssonar sem síðar varð þekktur sjónvarpsmaður.

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um þessar sveit en þær væru vel þegnar.