Sönglögin í leikskólanum [safnplöturöð] – Efni á plötum

Sönglögin í leikskólanum – ýmsir
Útgefandi: Stöðin  
Útgáfunúmer: ST.017 CD/MC
Ár: 1996
1. Einn hljómlistarmaður
2. Tveir kettir
3. Ég hlakka svo til
4. Háttatími
5. Kanntu brauð að baka
6. Ef þú giftist
7. Kannast þú við
8. Lobbukvæði
9. Með sól í hjarta
10. Mikki frændi
11. Úti er alltaf að snjóa
12. Punktur punktur
13. Vertu til
14. Skóarakvæði
15. Þegar barni í föt sín fer
16. Óskasteinar
17. Heiða mús
18. Vorvindar glaðir
19. Mér um hug og hjarta nú
20. Ég lonníetturnar
21. Syrpa; Úti um mó / Allir krakkar / Afi minn fór á honum Rauð / Það búa litlir dvergar / Kalli litli kónguló / Litlu andarungarnir / Bangsimon / Fimmeyringurinn
22. Einn hljómlistarmaður (ósungið)
23. Tveir kettir (ósungið)
24. Ég hlakka svo til (ósungið)
25. Háttatími (ósungið)
26. Kanntu brauð að baka (ósungið)
27. Ef þú giftist (ósungið)
28. Kannast þú við (ósungið)
29. Lobbukvæði (ósungið)
30. Með sól í hjarta (ósungið)
31. Mikki frændi (ósungið)
32. Úti er alltaf að snjóa (ósungið)
33. Punktur punktur (ósungið)
34. Vertu til (ósungið)
35. Skóarakvæði (ósungið)
36. Þegar barni í föt sín fer (ósungið)
37. Óskasteinar (ósungið)
38. Heiða mús (ósungið)
39. Vorvindar glaðir (ósungið)
40. Mér um hug og hjarta nú (ósungið)
41. Ég lonníetturnar (ósungið)
42. Syrpa; Úti um mó / Allir krakkar / Afi minn fór á honum Rauð / Það búa litlir dvergar / Kalli litli kónguló / Litlu andarungarnir / Bangsimon / Fimmeyringurinn (ósungið)

Flytjendur:
drengjakór og stúlknakór – söngur undir stjórn Guðrúnu Katrín Árnadóttur
Guðrún Katrín Árnadóttir – söngur
Ívar Pétur Kjartansson – söngur
Arndís Hulda Auðunsdóttir – söngur
Tinna Marína Jónsdóttir – söngur
Andrea Karen Jónsdóttir – söngur
Arndís Hulda Auðunsdóttir – söngur
Ásgeir Óskarsson – trommur
Þórir Úlfarsson – hljómborð
Dan Cassidy – fiðla
Þorsteinn Magnússon – gítar
Júlíus Jónasson – bassi
Rúnar Þór Pétursson – gítar


Sönglögin í leikskólanum 2 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST.025CD
Ár: 1998 / 2008
1. Komdu niður
2. Lítill heimur
3. Palli var einn í heiminum
4. Nammilagið
5. Kolakassinn (Hæ fadderí)
6. Hver hefur skapað
7. Dýravísur
8. Ó, mamma gef mér rós í hárið á mér
9. Nú gaman gaman er
10. Upp á grænum hól
11. Ingeborg frænka
12. Litirnir
13.Dansi, dansi, dúkkan mín
14. Litlir dvergar
15. Á sandi byggði
16. Snjókarlinn minn
17. Ferskeytlur
18. Í leikskóla er gaman
19. Krummavísur
20. Komdu niður (ósungið)
21. Lítill heimur (ósungið)
22. Palli var einn í heiminum (ósungið)
23. Nammilagið (ósungið)
24. Kolakassinn (Hæ fadderí) (ósungið)
25. Hver hefur skapað (ósungið)
26. Dýravísur (ósungið)
27. Ó, mamma gef mér rós í hárið á mér (ósungið)
28. Nú gaman gaman er (ósungið)
29. Upp á grænum hól (ósungið)
30. Ingeborg frænka (ósungið)
31. Litirnir (ósungið)
32. Dansi, dansi, dúkkan mín (ósungið)
33. Litlir dvergar (ósungið)
34. Á sandi byggði (ósungið)
35. Snjókarlinn minn (ósungið)
36. Ferskeytlur (ósungið)
37. Í leikskóla er gaman (ósungið)
38. Krummavísur (ósungið)

Flytjendur:
Kolbrún Jónsdóttir – söngur og raddir
Bryndís Þorsteinsdóttir – söngur og raddir
Unnur Þorsteinsdóttir – söngur og raddir
Sigrún Jónsdóttir – söngur og raddir
Guðný Jónsdóttir – söngur og raddir
Sigríður Th. Pétursdóttir – raddir
Katrín Sigurðardóttir – söngur og  raddir
Klara Sveinbjörnsdóttir – raddir
Kristrún Sveinbjörnsdóttir – söngur og raddir
Sigrún Sveinbjörnsdóttir – raddir
Vala Hauksdóttir – raddir
Björk Jónmundsdóttir – raddir
Ilmur Eir Sæmundsdóttir – söngur og raddir
Álfheiður Björgvinsdóttir – söngur og raddir
Sólveig Hauksdóttir – söngur og raddir
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Þórir Úlfarsson – gítar, hljómborð og bassi
Ásgeir Óskarsson – trommur
Kristinn Sigmarsson – gítar
Dan Cassidy – fiðla


Sönglögin í leikskólanum 3 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST.032 CD
Ár: 2001
1. Sjö litlar mýs
2. Bræðurnir
3. Stóra brúin
4. Simmsalabimm
5. María systir
6. Stormur
7. Dagarnir
8. Ég líð um loftin blá
9. Hjólin á strætó
10. Krumminn í hlíðinni
11. Stal einum sláturkepp
12. Syrpan: Lok lok og læs / Jesús er besti vinur barnanna / Göngum upp í gilið / Kisa mín, kisa mín / Kýrin baular í fjósinu / Berta bakarísterta / Lok lok og læs
13. Allir krakkar og Gamli Nói
14. Dúkkan
15. Öxar við ána
16. Vér göngum svo léttir í lundu

Flytjendur:
Katrín Sigurðardóttir – söngur
kór – söngur undir stjórn Axels Einarssonar
– Álfheiður Björgvinsdóttir
– Katrín Sigurðardóttir
– Klara Sveinbjörnsdóttir
– Kristrún Sveinbjörnsdóttir
– Vala Hauksdóttir
– Erna Aradóttir
– Karen Rut Gísladóttir
– Anna Lind Þórðardóttir
– Una Árnadóttir
– Heiðar Már Árnason
Þórir Úlfarsson – gítarar og hljómborð
Ásgeir Óskarsson – trommur
Axel Einarsson – rafgítar
Dan Cassidy – fiðla


Sönglögin í leikskólanum 4 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST034CD
Ár: 2003
1. Sumarið er komið
2. Lára, klára
3. Það var einu sinni api
4. Landið okkar
5. Tönnin mín / Dýrin
6. Í grænni lautu
7. Doddi í blokkinni
8. Maðurinn með hattinn
9. Borgarnes er bærinn minn
10. Upp á fjall
11. Áfram bílstjóri
12. Kattarkrílið
13. Ein ég sit og sauma
Flytjendur:
Katrín Sigurðardóttir – söngur
Helena Hergeirsdóttir – söngur
Karen Rut Gísladóttir – söngur
Rakel María Axelsdóttir – raddir
Vala Hauksdóttir – söngur
Klara Sveinbjörnsdóttir – söngur
Eyþór Þórisson – söngur
kór – söngur undir stjórn Axels Einarssonar
Ásgeir Óskarsson – trommur
Kristinn Sigmarsson – stálgítar og trompet
Dan Cassidy – fiðla
Þórir Úlfarsson – önnur hljóðfæri