Einhvern tímann á áttunda áratug liðinnar aldar var hljómsveit starfrækt innan Leikfélags Akureyrar undir nafninu Handabandið, og tók að öllum líkindum þátt í einhverri leiksýningu leikfélagsins nyrðra.
Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um þetta leikhúsband, hvenær það starfaði, í tengslum við hvaða leiksýningu, hverjir skipuðu það og hvernig hljóðfæraskipan þess var háttað.














































