Haukur Morthens – Efni á plötum

Haukur Morthens – Hvar ertu? / Ó borg, mín borg [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 209
Ár: 1954
1. Hvar ertu?
2. Ó borg, mín borg

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Tríó Eyþórs Þorlákssonar;
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Jón Sigurðsson – bassi
– Guðjón Pálsson – píanó


Haukur Morthens – Ástin ljúfa / Lítið lag [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 210
Ár: 1954
1. Ástin ljúfa (That’s amore)
2. Lítið lag

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Tríó Eyþórs Þorlákssonar;
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Jón Sigurðsson – bassi
– Guðjón Pálsson – píanó


Haukur Morthens – Bjössi kvennagull / Svo ung ert þú [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 211
Ár: 1954
1. Bjössi kvennagull
2. Svo ung ert þú

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Tríó Eyþórs Þorlákssonar;
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Jón Sigurðsson – bassi 
– Guðjón Pálsson – píanó


Haukur Morthens – Síðasti dansinn / Til eru fræ [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 212
Ár: 1954
1. Síðasti dansinn
2. Til eru fræ (Mustalainen)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaards:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Heimkynni bernskunnar / Stína, ó Stína [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 213
Ár: 1954
1. Heimkynni bernskunnar
2. Stína, ó Stína

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet

 


Haukur Morthens – Brúnaljósin brúnu / Suður um höfin [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 214
Ár: 1954
1. Brúnaljósin brúnu
2. Suður um höfin (South of the border)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet

 


Haukur Morthens – Istanbul / Too little time [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 217
Ár: 1954
1. Istanbul
2. Too little time

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet

 


Haukur Morthens – Á Jónsmiðum / Í kvöld [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 218
Ár: 1954
1. Á Jónsmiðum (The Jones boy)
2. Í kvöld (Vanþakklátt hjarta)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet

 


Haukur Morthens – Hvít jól / Jólaklukkur [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 219
Ár: 1954
1. Hvít jól (White Christmas)
2. Jólaklukkur (Jingle bells)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet

 


Haukur Morthens – Abba-lá / Ég er kominn heim [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 220
Ár: 1954
1. Abba-lá
2. Ég er kominn heim (This ole house)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Ólafs Gauks;
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Kristinn Vilhelmsson – trommur
– Árni Elfar – píanó
– Axel Kristjánsson – bassi

 


Haukur Morthens – Hið undursamlega ævintýr / Hæ mambó [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 224
Ár: 1955
1. Hið undursamlega ævintýr
2. Hæ mambo

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
söngkvartett – raddir
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Ég er farmaður fæddur á landi / Kaupakonan hans Gísla í Gröf [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 225
Ár: 1955
1. Ég er farmaður fæddur á landi
2. Kaupakonan hans Gísla í Gröf (Naughty Lady)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Carmen sita / Eldur í öskunni leynist [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 226
Ár: 1955
1. Carmen sita (El Baion)
2. Eldur í öskunni leynist

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
söngkvartett – raddir
hljómsveit Jörn Grauengaard:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Gunnar póstur / Vísan um Jóa [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 228
Ár: 1956
1. Gunnar póstur
2. Vísan um Jóa

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Tríó Gunnars Reynis Sveinssonar;
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Hjörleifur Björnsson – bassi
– Jón Páll Bjarnason – gítar


Haukur Morthens – Ég bíð þín, heillin / Hljóðlega gegnum hljómskálagarð [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 229
Ár: 1956
1. Ég bíð þín, heillin
2. Hljóðlega gegnum hljómskálagarð

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Tríó Gunnars Reynis Sveinssonar;
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Hjörleifur Björnsson – bassi
– Jón Páll Bjarnason – gítar


Haukur Morthens – Nú veit ég / Sextán tonn [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 233
Ár: 1957
1. Nú veit ég
2. Sextán tonn

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
KK sextettinn:
– Kristján Kristjánsson – klarinett
– Kristján Magnússon – píanó
– Guðmundur Steingrímsson – trommur
– Jón Sigurðsson – bassi
– Gunnar Reynir Sveinsson – víbrafónn
– Eyþór Þorláksson – gítar


Haukur Morthens – P E P / Þér ég ann [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 236
Ár: 1957
1. P E P
2. Þér ég ann

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Orion kvartettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 

 


Haukur Morthens – Halló… skipti… / Lagið hans Guðjóns [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: HMV JOR 237
Ár: 1957
1. Halló… skipti…
2. Lagið hans Guðjóns

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Orion kvintettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Erla Þorsteinsdóttir og Haukur Morthens – Stungið af / Lóa litla á Brú [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1465
Ár: 1958
1. Stungið af
2. Lóa litla á Brú

Flytjendur:
Erla Þorsteinsdóttir – söngur
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård;
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Frostrósir / Rock calypso í réttunum [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1466
Ár: 1958
1. Frostrósir
2. Rock calypso í réttunum

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Stefnumót / Bláu augun [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1467
Ár: 1958
1. Stefnumót
2. Bláu augun

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Lipurtá / Capri Katarina [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1468
Ár: 1958
1. Lipurtá
2. Capri Katarina

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Erla ÞorsteinsErla Þorsteins og Haukur Morthens - Þrek og tár ofl. og Haukur Morthens
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Odeon DK 1472
Ár: 1958
1. Litli tónlistarmaðurinn
2. Þrek og tár

Flytjendur
Erla Þorsteins – söngur
Haukur Morthens – söngur
Hljómsveit Jörns Grauengård
– Mogens Kilde – kontrabassi og gítar
– Jörn Grauengård – gítar
– Poul Godske – píanó, harmonikka og víbrafónn
– Bjarne Rostvold – bongó trommur, slagverk og trommur
– Perry Knudsen – trompet
– Poul Olsen – fiðla
– Jörgen Ingemann – gítar
– Boolsen kvartettinn – raddir


Haukur Morthens – Haukur Morthens með hljómsveit Jörn Grauengård [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 199
Ár: 1958
1. Lóa litla á brú
2. Lipurtá
3. Rock-calypso í réttunum
4. Stefnumót

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]

 


Erla Þorsteins og Haukur Morthens – Lög eftir 12. september
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 200
Ár: 1958
1. Draumur fangans
2. Litli tónlistarmaðurinn
3. Heimþrá
4. Frostrósir

Flytjendur
Erla Þorsteins – söngur
Haukur Morthens – söngur
Hljómsveit Jörns Grauengård
– Mogens Kilde – kontrabassi og gítar
– Jörn Grauengård – gítar
– Poul Godske – harmonikka, víbrafónn og píanó
– Bjarne Rostvold – trommur, bongó trommur og slagverk
– Perry Knudsen – trompet
– Poul Olsen – fiðla
– Jörgen Ingemann – gítar
– Boolsen kvartettinn – raddir


Erla Þorsteins, Haukur Morthens og Ingibjörg Smith
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 198
Ár: 1959
1. Á góðri stund
2. Þrek og tár
3. Capri catarina
4. Nú liggur vel á mér

Flytjendur
Erla Þorsteins – söngur
Haukur Morthens – söngur
Ingibjörg Smith – söngur
Hljómsveit Jörns Grauengård
– Mogens Kilde – kontrabassi og gítar
– Jörn Grauengård – gítar
– Poul Godske – víbrafónn, píanó og harmonikka
– Bjarne Rostvold – trommur, bongó trommur og slagverk
– Perry Knudsen – trompet
– Poul Olsen – fiðla
– Jörgen Ingemann – gítar
– Boolsen kvartettinn – raddir
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar
– Pétur Urbancic – kontrabassi
– Jón Páll Bjarnason – gítar
– Magnús Ingimarsson – gítar
– Þórður Hafliðason – bongó trommur og slagverk
– Gísli Ferdinandsson – þverflauta


Haukur Morthens – 12 mílur [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 219
Ár: 1959
1. Í landhelginni (12 mílur)
2. Heima
3. Landleguvalsinn
4. Simbi sjómaður

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengård – gítar
– Jörgen Ingemann – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur 
– Perry Knudsen – trompet
Four Jack – raddir


Haukur Morthens – Við fljúgum [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1486
Ár: 1959
1. Við fljúgum (Loftleiðavals)
2. Ciao, ciao, bambina

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Lonesome sailor boy / Black angel [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: 45-DK 1531
Ár: 1960
1. Lonesome sailor boy
2. Black angel

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengård – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Haukur Morthens – Gústi í Hruna / Fyrir átta árum [ep]
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: NO 101
Ár: 1960
1. Fyrir átta árum
2. Gústi í Hruna

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Með blik í auga / Síldarstúlkan [ep]
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: NO 102
Ár: 1960
1. Með blik í auga
2. Síldarstúlkan

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengaard – gítar
– Paul Godske – píanó
– Mogens Landsvig – kontrabassi
– Bjarne Rostvold – trommur
– Perry Knudsen – trompet


Haukur Morthens – Áður oft ég hef arkað þennan veg / Hulda [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1011
Ár: 1962
1. Áður oft ég hef arkað þennan veg (On the street where you live)
2. Hulda (Och flickan spann…)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Sigurd Jansen:
– Sigurd Jansen – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Haukur Morthens og hljómsveit hans – Vorið er komið / Smalastúlkan [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1596
Ár: 1962
1. Vorið er komið
2. Smalastúlkan

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar


Haukur Morthens og hljómsveit hans – Í hjarta þér / Í faðmi dalsins [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1597
Ár: 1962
1. Í faðmi dalsins
2. Í hjarta þér

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar
Eygló Viktorsdóttir – raddir
Sigríður Maggý Magnúsdóttir – raddir
strengjasveit – strengir


Haukur Morthens og hljómsveit – Blátt lítið blóm eitt er / Vinarkveðja [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1012
Ár: 1962
1. Blátt lítið blóm eitt er
2.Vinarkveðja

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Jón Möller – píanó
Sigurbjörn Ingólfsson – bassi
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Örn Ármannsson – gítar


Haukur Morthens – Vorið er komið / Blátt lítið blóm eitt er [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1013
Ár: 1962
1. Vorið er komið
2. Blátt lítið blóm eitt er

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens syngur
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOCK 1004
Ár: 1963
1. Vorið er komið
2. Í landhelginni
3. Bláu augun
4. Í faðmi dalsins
5. Bjössi kvennagull
6. Frostrósir
7. Rock calypso í réttunum
8. Ol’ man river
9. Í hjarta þér
10. Ég er kominn heim
11, Smalastúlkan
12. Lóa litla á Brú
13. Þrek og tár
14. Í kvöld
15. Capri Catarina
16. S’ wonderful

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jörn Grauengård:
– Jörn Grauengård – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens og hljómsveit hans – Tóta litla tindilfætt / Hlíðin mín fríða [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1017
Ár: 1963
1. Tóta litla tindilfætt
2. Hlíðin mín fríða

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 


Haukur Morthens og hljómsveit – Amorella / Hafið bláa [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1019
Ár: 1964
1. Amorella
2. Hafið bláa

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 


Haukur Morthens og hljómsveit – Lífsgleði njóttu [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1018
Ár: 1964
1. Kvöldið er fagurt
2. Lífsgleði njóttu

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 


Haukur Morthens – Hátíð í bæ: 20 jóla- og barnasöngvar
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur / Faxafón / Frost music / Alda music
Útgáfunúmer: HSH LP-1022 / CD 001 / FVINYL 001 og FCD 050 / AMLP075
Ár: 1964 / 1994 / 2011 / 2019
1. Aðfangadagskvöld
2. Í Betlehem er barn oss fætt
3. Göngum við í kringum einiberjarunn
4. Jólasveinar einn og átta / Það er leikur að læra / Nú gjalla klukkur
5. Hvít jól
6. Hún Þyrnirós var besta barn
7. Mamma mín
8. Jólaklukkur
9. Hátíð í bæ
10. Jólaljós skært
11. Ef ég hjá honum pabba einn fimmeyring ég fengi
12. Það á að gefa börnum brauð
13. Adam átti syni sjö / Hann Tumi fer á fætur / Dansi, dansi dúkkan mín
14. Hvar sem flýtur mitt fley
15. Heim til þín
16. Heims um ból

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
félagar úr hljómsveit Jørn Grauengaard:
– Paul Godske – píanó
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Haukur Morthens – Með beztu kveðju
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: FF 103
Ár: 1968
1. Ég lít til baka
2. Eins og fuglinn frjáls
3. Við gluggann
4. Gleym mér ei
5. Rósamunda
6. Bátarnir á firðinum
7. Horfðu á mánann
8. Ég skal bíða þín
9. Til eru fræ
10. Glatt á hjalla
11. Copenhagen
12. Hitti ég vin minn
13. Hjalað við strengi
14. Með beztu kveðju

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
stúlknakór – söngur
hljómsveit undir stjórn Eyþórs Þorlákssonar:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur

 


Haukur Morthens – 24 metsölulög í nýjum útsetningum Ólafs Gauks
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG-073 / SG-701
Ár: 1974
1. Syrpa I; Kaupakonan hans Gísla í Gröf/ Suður um höfin/ Rock-calypsó í réttunum
2. Syrpa II; Ég er kominn heim/ Í landhelginni/ Stína, ó Stína
3. Syrpa III; Caprí Catarína/ Amorella/ Hvar ertu
4. Syrpa IV; Brúnaljósin brúnu/ Lítið lag/ Ó, borg mín borg
5. Syrpa V; Lóa litla á Brú/ Kvöldið er fagurt/ Vinarkveðja
6. Syrpa VI; Bjössi kvennagull/ Síðasti dansinn/ Sextán tonn
7. Syrpa VII; Síldarstúlkan/ Hafið bláa/ Landleguvalsinn
8. Syrpa VIII; Í kvöld/ Heima/ Blátt lítið blóm eitt er

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 


Haukur Morthens – Nú er Gyða á gulum kjól
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: FF 104
Ár: 1978
1. Prinsessan mín
2. Þú ert mitt sólskin
3. Ást er alls staðar
4. Þú ert yndisleg
5. Lóa litla á Brú
6. Stúlkurnar á Stokkseyri
7. Nú er Gyða á gulum kjól
8. Fjórlaufa smári
9. Móna Lísa
10. Manstu
11. Hulda spann
12. Volare
13. Bátur okkar áfram líður
14. Ó, borg mín borg

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
barnakór Seljalandsskóla – söngur undir stjórn Guðna Guðmundssonar
hljómsveit undir stjórn Paul Godske:
– Paul Godske – píanó
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens og Mezzoforte – Lítið brölt
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 038
Ár: 1980
1. Ég hugsa heim
2. Sveitin mín
3. Heim
4. Rjóðar nætur
5. Ég elska þig
6. Vorið kom
7. Einn á ferð
8. Vökudraumur
9. Syngdu söng
10. Við freistingum gæt þín
11. Úr nótt

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Eyþór Gunnarsson – hljómborð og píanó
Friðrik Karlsson – gítar
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Andrés Helgason – trompet
Haraldur Á. Haraldsson – básúna
Þórarinn Sigurbergsson – gítar
Þórarinn Sigurjónsson – gítar
Nina de Jesus – söngur
Söngvinir úr Bústaðarsókn – raddir


Haukur Morthens – Tilhugalíf / Hvert liggur leið [ep]
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: PLAT 1508
Ár: 1981
1. Tilhugalíf
2. Hvert liggur leið

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Eyþór Gunnarsson – hljómborð og raddir
Jóhann Ásmundsson – bassi og raddir
Björn Thorarensen – hljómborð og raddir
Friðrik Karlsson – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Ellen Kristjánsdóttir – raddir


Haukur Morthens – Jólaboð
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 055
Ár: 1981
1. Jólaklukkur: þjóðlag
2. Aðfangadagskvöld
3. Þyrnirós var besta barn
4. Snæfinnur snjókarl
5. Ef að ég hjá pabba
6. Göngum við í kringum
7. Í Betlehem: danskur sálmur
8. Jólaljós skært
9. Hátíð í bæ
10. Velkomin veri jól: grískt þjóðlag
11. Hvít jól
12. Heims um ból
13. Hans og mitt

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Friðrik Karlsson – gítar
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Björn Thorarensen – hljómborð
Gunnlaugur Briem – trommur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Andrés Helgason – trompet
Þorleifur Gíslason – saxófónn
Ellen Kristjánsdóttir – raddir
Nini De Jesus – raddir
Ásta Kristjana Sveinsdóttir – raddir
Margrét Birna Garðarsdóttir – raddir


Haukur Morthens – “Melódíur minninganna”
Útgefandi: Faxafón
Útgáfunúmer: FF-105
Ár: 1984
1. Ég er kominn heim
2. Blátt lítið blóm eitt er: þýskt þjóðlag
3. Take me to night
4. Simbi sjómaður
5. Af því að þú…
6. Í sól á Lignano
7. La vie en rose
8. Til eru fræ: finnskt þjóðlag
9. Anna í Hlíð
10. Syrpa: Capri Catarina / Amorella / Hvar ertu?
11. Besti vinur (vinarkveðja)
12. Markerwille
13. Út við tjörn
14. Ol’ man river
15. Ó, borg mín borg

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Árni Elfar – [?]
Björn Thoroddsen – [?]
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Hjörtur Howser – [?]
Ómar Axelsson – [?]
Eyþór Þorláksson – [?]
Paul Godske – [?]
Ólafur Gaukur Þórhallsson – [?]
Helgi Kristjánsson – [?]
Ásgeir Eiríksson – [?]
Guðni Guðmundsson – orgel


Haukur Morthens – Gullnar glæður: Haukur Morthens
Útgefandi: Taktur / Spor
Útgáfunúmer: TD 006 & TK 006 / TD 006
Ár: 1988 / 1992 & 1994
1. Heima
2. Í faðmi dalsins
3. Stína, ó Stína
4. Landleguvalsinn
5. Eldur í öskunni leynist
6. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
7. Bjössi kvennagull
8. Ég er farmaður fæddur á landi
9. Simbi sjómaður
10. Rokk kalypsó í réttunum
11. Ciao, ciao bambino
12. Til eru fræ
13. Í landhelginni (tólf mílur)
14. Ég er kominn heim
15. Brúnaljósin brúnu
16. Lóa litla á Brú
17. Nú veit ég
18. Capri Catarina
19. Síðasta dansinn
20. Hæ mambó
21. Carmensita
22. Hljóðlega gegnum Hljómskálagarðinn
23. Heimkynni bernskunnar
24. Suður um höfin
25. Frostrósir
26. Ó borg, mín borg

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]

 

 

 

 

 


Bubbi Morthens – Í skugga Morthens
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 159
Ár: 1995
1. Með blik í auga
2. Ó borg, mín borg
3. Simbi sjómaður
4. Lóa litla á Brú
5. Hvar ertu?
6. Síðasti dansinn
7. Ég er farmaður fæddur á landi
8. Fyrir átta árum
9. Lítið lag
10. Þrek og tár
11. Brúnaljósin brúnu
12. Vinarkveðja
13. Frostrósir

Flytjendur:
Bubbi Morthens – söngur
Haukur Morthens – söngur
Kristjana Stefándóttir – söngur
Þórir Baldursson – bassi, hljómborð og raddir
Tryggvi Hübner – gítar
Guðmundur Pétursson – gítar
Rúnar Georgsson – tenór saxófónn
Óskar Guðjónsson – tenór saxófónn
Snorri Valsson – trompet
Sigurður Flosason – klarinetta
Árni Elvar – básúna
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð og bassi
Tómas R. Einarsson – bassi
Einar Scheving – trommur
Szymon Kuran – fiðla
Daniel Cassidy – fiðla  


Haukur Morthens – Lítið brölt
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STCD 038
Ár: 1996
1. Ég hugsa heim
2. Sveitin mín
3. Heim
4. Rjóðar nætur
5. Ég elska þig
6. Vorið kom
7. Einn á ferð
8. Vökudraumur
9. Syngdu söng
10. Við freistingum gæt þín
11. Úr nótt
12. Tilhugalíf
13. Hvert liggur leið?
14. Hvar ert þú?

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Eyþór Gunnarsson – hljómborð og píanó
Friðrik Karlsson – gítar
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Andrés Helgason – trompet
Haraldur Á. Haraldsson – básúna
Þórarinn Sigurbergsson – gítar
Þórarinn Sigurjónsson – gítar
Nina de Jesus – söngur
Söngvinir úr Bústaðarsókn – raddir


Haukur Morthens – Ó, borg mín borg (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 034
Ár: 2000
1. Með blik í auga
2. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
3. Ég er farmaður fæddur á landi
4. Bjössi kvennagull
5. Lóa litla á Brú
6. Rock-calypso í réttunum
7. Hæ mambó
8. Ég er kominn heim
9. Gunnar póstur
10. Bláu augun
11. Frostrósir
12. Þrek og tár
13. Capri Katarína
14. Stína, ó Stína
15. Brúnaljósin brúnu
16. Í kvöld
17. Eldur í öskunni leynist
18. Heimkynni bernskunnar
19. Til eru fræ
20. Suður um höfin
21. Þér ég ann
22. Nú veit ég
23. Hvar ertu
24. Ó, borg mín borg

1. Heima
2. Í landhelginni (12 mílur)
3. Vinarkveðja
4. Simbi sjómaður
5. Ciao, ciao, Bambina
6. Landleguvalsinn
7. Lipurtá
8. Áður oft ég hef arkað þennan veg
9. Hulda spann
10. Í faðmi dalsins
11. Í hjarta þér
12. Gústi í Hruna
13. Fyrir átta árum
14. Síldarstúlkan
15. Ég skal bíða þín
16. Horfðu á mánann
17. Bátarnir á firðinum
18. Við gluggann
19. Sveitin mín
20. Vorið kom
21. Til eru fræ
22. Ó, borg mín borg

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Haukur Morthens – Útvarpsperlur: Haukur Morthens og hljómsveit hans úr útvarpsþáttum 1966-68
Útgefandi: Ríkisútvarpið
Útgáfunúmer: RÚV CD 002
Ár: 2001
1. Til Logalanda
2. Rósamunda
3. Ég vildi að ég væri vín á þinni skál
4. Ég kyssi augun þín
5. Farin
6. Vorhljómar
7. Lífsgleði
8. Bernskuvík
9. Sólskin
10. Kveðjukossinn
11. Söknuður
12. Létt spor
13. Með bestu kveðju
14. Ég lít til baka
15. Bátarnir á firðinum
16. Smalastrákurinn
17. Gleym mér ei
18. Rúmba
19. Copenhagen
20. Jenka
21. Söngur æskunnar
22. Glatt á hjalla
23. Hjalað við strengi
24. Reykjavík
25. Við gluggann

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um flytjendur]


Brot af því besta – Haukur Morthens
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 211
Ár: 2005
1. Bjössi kvennagull
2. Til eru fræ
3. Ó, borg mín borg
4. Hæ mambó
5. Ég er kominn heim
6. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
7. Lóa litla á Brú
8. Rock-calypso í réttunum
9. Frostrósir
10. Capri Katarína
11. Í landhelginni (12 mílur)
12. Simbi sjómaður

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötu/r]


Flís – Vottur
Útgefandi: 12 tónar
Útgáfunúmer: TT001CD
Ár: 2005
1. Bláu augun
2. Brúnaljósin brúnu
3. Í faðmi dalsins
4. Farin
5. Til eru fræ
6. Frostrósir
7. Kveðjukossinn
8. Í kvöld
9. Með blik í auga
10 Hæ mambó
11. Í hjarta þér
12. Ó borg mín borg
13. Simbi sjómaður
14. Stína
15. Þrek og tár

Flytjendur:
Davíð Þór Jónsson – píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – kontrabassi
Helgi Sv. Helgason – trommur


Haukur Morthens – Með blik í auga (x3)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 335
Ár: 2008
1. Með blik í auga
2. Carmencita
3. Ég er farmaður fæddur á landi
4. Bjössi kvennagull
5. Lóa litla á Brú
6. Hæ mambó
7. Ég er kominn heim
8. Hljóðlega í gegnum hljómskálagarð
9. Gunnar póstur
10. Bláu augun
11. Síðasti dansinn
12. Stína, ó Stína
13. Ástin ljúfa
14. Í kvöld
15. Eldur í öskunni leynist
16. Heimkynni bernskunnar
17. Til eru fræ
18. Suður um höfin
19. Þér ég ann
20. Abba lá
21. Hvar ertu
22. Ó, borg mín borg

1. Simbi sjómaður
2. Vinarkveðja
3. Heima
4. Landleguvalsinn
5. Lipurtá
6. Áður oft hef ég arkað þennan veg
7. Í faðmi dalsins
8. Í hjarta þér
9. Reykjavík
10. Fyrir átta árum
11. Síldarstúlkan
12. Ég skal bíða þín
13. Horfðu á mánann
14. Rock calypso í réttunum
15. Við gluggann
16. Sveitin mín
17. Bátarnir á firðinum
18. Ég lít til baka
19. Ó, borg mín borg
20. Farin
21. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
22. Frostrósir

1. Með bestu kveðju
2. Amorella
3. Hagavagninn
4. Capri Katarina
5. Hulda spann
6. Glatt á hjalla
7. Copenhagen
8. Gústi í Hruna
9. Hjalað við strengi
10. Til eru fræ
11. Í landlegunni (12 mílur)
12. Brúnaljósin brúnu
13. Vorið er komið
14. Nú veit ég
15. Gleym mér ei
16. Hafið bláa
17. Þrek og tár
18. Lag Beverlys
19. Ciao, ciao, bambina
20. Lífsgleði njóttu
21. Lítið lag
22. Vorið kom

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Helgi Björnsson & the Capital Dance Orchestra – Helgi syngur Hauk
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: CDP2013
Ár: 2015
1. Ég er farmaður fæddur á landi
2. Áður oft ég hef
3. Suður um höfin
4. Brúnaljósin brúnu
5. Í hjarta þér
6. Til eru fræ
7. Ó, borg mín borg
8. Með blik í auga
9. Stína, ó Stína
10. Frostrósir
11. Í faðmi dalsins
12. Þrek og tár

Flytjendur:
Helgi Björnsson – söngur
The Capital dance orchestra:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Haukur Morthens – Bestu lögin (x2)
Útgefandi: Alda music
Útgáfunúmer: ALP001
Ár: 2016
1. Með blik í auga
2. Hæ mambó
3. Bjössi kvennagull
4. Simbi sjómaður
5. Lóa litla á Brú
6. Bláu augun
7. Eldur í öskunni leynist
8. Til eru fræ (yngri útgáfa)
9. Ó, borg mín borg
10. Capri Katarina
11. Landleguvalsinn
12. Rock calypso í réttunum
13. Síðasti dansinn
14. Ég er kominn heim
15. Síldarstúlkan
16. Hagavagninn

1. Þrek og tár
2. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
3. Stína, ó Stína
4. Brúnaljósin brúnu
5. Ég er farmaður fæddur á landi
6. Suður um höfin
7. Í faðmi dalsins
8. Í hjarta þér
9. Nú veit ég
10. Heimkynni bernskunnar
11. Í kvöld
12. Heima
13. Frostrósir
14. Þér ég ann

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Haukur Morthens – Bestu lögin (x2)
Útgefandi: Alda music
Útgáfunúmer: ACD001
Ár: 2016
1. Með blik í auga
2. Hæ mambó
3. Bjössi kvennagull
4. Simbi sjómaður
5. Lóa litla á Brú
6. Bláu augun
7. Eldur í öskunni leynist
8. Til eru fræ (yngri útgáfa)
9. Ó, borg mín borg
10. Capri Katarina
11. Landleguvalsinn
12. Rock calypso í réttunum
13. Síðasti dansinn
14. Ég er kominn heim
15. Síldarstúlkan
16. Hagavagninn
17. Vinarkveðja
18. Gústi í Hruna
19. Sveitin mín
20. Gunnar póstur
21. Í landhelginni (12 mílur)

1. Þrek og tár
2. Kaupakonan hans Gísla í Gröf
3. Stína, ó Stína
4. Brúnaljósin brúnu
5. Ég er farmaður fæddur á landi
6. Suður um höfin
7. Í faðmi dalsins
8. Í hjarta þér
9. Nú veit ég
10. Heimkynni bernskunnar
11. Í kvöld
12. Heima
13. Frostrósir
14. Þér ég ann
15. Ciao, ciao bambina
16. Við gluggann
17. Áður oft ég hef arkað þennan veg
18. Fyrir átta árum
19. Horfðu á mánann
20. Bátarnir á firðinum
21. Ég skal bíða þín

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 2
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1.Til eru fræ
2. Music, music, music (Maja, Maja, Maja)
3. Ég sá þig fyrst
4. Hvort manstu vorið
5. La mer
6. Stafróf ástarinnar
7. Prinsessan mín
8. Komsí, komsa
9. Vindlingar, viskí og villtar meyjar
10. Manstu kvöldið
11. Lili Marlene
12. Vegir ástarinnar
13. Quansala gusta
14. The wedding of Lili Marlene
15. You‘re breaking my heart
16. Wedding samba
17. Josefina
18. Jingle bells
19. My happiness
20. Lag Berverlys
21. Lestin brunar
22. Súsí

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Hljómsveit Björns R. Einarssonar:
– Björn R. Einarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Hljómsveit Gunnars Ormslev:
– Gunnar Ormslev – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 3
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Dalakofinn
2. Bel ami
3. Blátt lítið blóm eitt er
4. Johnny will
5. Tonight (úr West side story)
6. Ol‘ man river
7. ´S wonderful
8. Twisting down in Mexico
9. Happy holiday
10. La Paloma twist
11. It‘s only a paper moon
12. Katarína (Ó, hó)
13. Sigling
14. Roses are red
15. Lalaika
16. Get me to the church on time
17. For min færden, denne verden
18. Washington
19. Four on six
20. Cuban love song
21. Drunten de Lobau
22. I wanna hold your hand
23. Baby elephant walk
24. Amorella
25. Sao Paulo
26. At the jenka show
27. Maria Elena
28. Zorba
29. Milli bara (úr revíunni Kleppur hraðferð)
30. Violetta

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 4
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Þýtur í rökkvuðum runnum
2. Gömul minning
3. Hvar er hún Kalla?
4. Bernskuvor
5. Til fjalla svanir fljúga
6. Vordraumar
7. Hún kom eins og sólskin
8. Lorna Doone
9. Landsýn
10. Undrahallir
11. Skip þitt er komið að landi
12. Heiðlóan
13. Bossanóva tvö
14. Hlusta þú
15. Austurland
16. Afmæliskveðja
17. Haustar í lundi
18. Þú kvaddir
19. Á heimleið (Í áttina heim)
20. Trú, von og einlæg ást
21. Kveðjukossinn
22. Fyrir átta árum

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 5
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. You stepped out of a dream
2. Man of mystery
3. Happy birthday, sweet sixteen
4. Smalastúlkan
5. Besame mucho
6. Brazil Bob
7. Angelique
8. La Luna
9. Ti voglio tanto bene
10. Anna í Hlíð
11. Til þín
12. Þú ert hjartanu kær
13. Hin sæla nótt
14. Lítil stúlka
15. Ókomin ár
16. Myndin af þér
17. Horfin slóð
18. Við fljúgum
19. Á frívaktinni
20. Þú ert stúlkan mín

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 6
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Lítið lag
2. Abba-lá
3. Síðasti dansinn
4. …hljóðlega gegnum Hljómskálagarð
5. Ástin ljúfa
6. Carmesíta
7. Stefnumót
8. Suður um höfin
9. Sextán tonn
10. Á Jónsmiðum
11. Vísan hans Jóa
12. Ég bíð þín
13. Hvít jól (White christmas)
14. Jólaklukkur
15. Ol‘ man river
16. ´S wonderful
17. Smalastúlkan
18. Vorið er komið
19. Rósamunda
20. Gleym mér ei
21. La vie en rose
22. Manstu (Feelings)

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Haukur Morthens – Haukur Morthens 7
Útgefandi: RÚV
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: [engar upplýsingar]
1. Hvar ertu?
2. Amorella
3. Hafið bláa
4. Lífsgleði njóttu
5. Black angel
6. Lonesome sailor boy
7. Svo ung ert þú
8. Kvöldið er fagurt
9. Too little time
10. Istanbul
11. Hið undursamlega ævintýr
12. Við fljúgum
13. Blátt lítið blóm eitt er
14. Mansöngur
15. Bláu augun
16. Við mættumst til að kveðjast
17. Dóra litla
18. Lagið hans Guðjóns
19. PEP
20. Halló … skipti
21. Hlíðin mín fríða
22. Tóta litla tindilfætt

Flytjendur:
Haukur Morthens – söngur
Adda Örnólfs – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]